Landslið

U23 landslið kvenna leikur gegn Póllandi í Kórnum - 28.11.2014

U23 landslið kvenna mun í janúar, leika vináttulandsleik gegn A landsliði Póllands og verður leikið í Kórnum.  Leikið verður 14. janúar og þjóðirnar munu svo mætast aftur, þá í Póllandi, árið 2016.  Landslið leikmanna U23 kvenna hefur aðeins leikið einn leik áður en það var árið 2012 þegar leikið var gegn Skotum ytra.  Lesa meira
 
Hilmar Þór Guðmundsson og Ómar Smárason taka við markaðsverðlaunum frá UEFA fyrir hönd KSÍ og Icelandair

KSÍ og Icelandair vinna markaðsverðlaun hjá UEFA - 28.11.2014

Herferðin "Við erum öll í sama liði" sem Icelandair framleiddi í samstarfi við KSÍ vann "Creativity and innovation award" á KISS verðlaunahátíðinni sem evrópska knattspyrnusambandið, UEFA, stendur fyrir. Verðlaunahátíðin er haldin á tveggja ára fresti. 

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög