Landslið

UEFA EM U17 karla

U17 karla - Ísland í milliriðli með Austurríki, Rússlandi og Wales - 3.12.2014

Í dag var dregið í milliriðil í EM hjá U17 karla en leikið verður 21. - 26. mars í Krasnodar í Rússlandi.  Ísland dróst í riðil með Austurríki, Rússlandi og Wales og mun efsta þjóðin í riðlinum tryggja sér sæti í úrslitakeppninni sem fram fer í Búlgaríu í maí.

Lesa meira
 
UEFA EM U19 karla

U19 karla - Leikið gegn Ísrael, Möltu og Danmörku - 3.12.2014

Dregið var í undankeppni EM hjá U19 karla en þetta er keppni sem hefst að hausti 2015.  Riðill Íslands fer fram á Möltu, dagana 10. - 15. nóvember og verður leikið gegn heimamönnum, Ísrael og Danmörku. Lesa meira
 
Merki EM U17 karla

U17 karla - Ísland leikur á heimavelli í undankeppni EM - 3.12.2014

Í dag var dregið í undankeppni EM 2015/16 hjá U17 karla var dregið í höfuðstöðvum UEFA í Sviss.  Ísland er í riðli með Danmörku, Grikklandi og Kasakstan og verður leikið hér á landi dagana 22. - 27. september.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög