Landslið

Þorvaldur Örlygsson

Þorvaldur Örlygsson ráðinn þjálfari U19 karla - 5.12.2014

KSÍ hefur ráðið Þorvald Örlygsson í starf þjálfara U19 landsliðs karla, og gildir samningur hans næstu tvö árin.  Þorvaldur er knattspyrnuáhugafólki að góðu kunnur, atvinnumaður í knattspyrnu til margra ára og landsliðsmaður.

Lesa meira
 
Byrjunarlið Íslands gegn Finnum í leik um 7. sæti á NM U17 kvenna í Svíþjóð

Æfingar hjá U17 og U19 kvenna og landshlutaæfing - 5.12.2014

Helgina 12. - 14. desember verða æfingar hjá U17 og U19 kvennalandsliðum okkar og einnig verða landshlutaæfingar hjá stúlkum í félögum á suðvesturhorninu fæddum árið 2000.  Landsliðsþjálfararnir Úlfar Hinriksson og Þórður Þórðarson hafa valið leikmenn á þessar æfingar og má sjá listana hér að neðan ásamt upplýsingum um æfingarnar. Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög