Landslið
Gylfi Þór Sigurðsson

A karla - Ísland leikur vináttuleik við Eistland þann 31. mars

Ísland leikur við Kasakstan þann 28. mars og svo við Eistland

2.1.2015

Íslenska A-landslið karla leikur vináttuleik við Eistland þann 31. mars en leikið er í Eistlandi. Íslenska liðið leikur þann 28. mars við Kasakstan í undankeppni EM og mun íslenska liðið fara þaðan til Eistlands þar sem vináttuleikurinn fer fram. 

Næsta verkefni Íslands eru tveir leikir við Kanada í Bandaríkjunum í janúar. Leikið er daganna 16. og 19. janúar og fara leikirnir fram í Flórída.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög