Landslið

Byrjunarlið Íslands gegn Suður Kóreu á Ólympíuleikjum ungmenna í Nanjing

U16 og U17 karla - Æfingar um komandi helgi - 12.1.2015

Um komandi helgi fara fram úrtaksæfingar hjá U16 og U17 karla og fara æfingarnar fram í Kórnum og Egilshöll.  Landsliðsþjálfararnir, Freyr Sverrrisson og Halldór Björnsson, hafa valið hópa fyrir þessar æfingar og má sjá þá hér að neðan.

Lesa meira
 

U23 kvenna - Hópurinn sem mætir Póllandi - 12.1.2015

Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, hefur valið U23 hópinn sem mætir Póverjum í vináttulandsleik í Kórnum, miðvikudaginn 14. janúar kl. 18:00.  Pólverjar tefla fram A landsliði sínu í þessum leik en fjórir eldri leikmenn verða með íslenska liðinu í þessum leik.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög