Landslið

Byrjunarlið U17 karla í vináttulandsleik gegn Norður Írum í Kórnum 10. febrúar 2015

U17 karla - Annar eins marks sigur á Norður Írum - 12.2.2015

Íslendingar og Norður Írar léku í dag seinni vináttulandsleik sinn í Kórnum á þremur dögum.  Íslendingar unnu fyrri leikinn með einu marki gegn engu og gerðu nokkrar breytingar á byrjunarliðinu frá fyrri leiknum.  Leiknum lauk með, eins og þeim fyrri, með 1 – 0 sigri Íslands. Lesa meira
 
Byrjunarlið U17 karla í vináttulandsleik gegn Norður Írum í Kórnum 10. febrúar 2015

U17 karla - Ísland mætir Norður Írlandi kl. 12:00 - 12.2.2015

Strákarnir í U17 leika í dag seinni vináttulandsleikinn gegn Norður Írum og fer hann fram í Kórnum.  Leikurinn hefst kl 12:00 á hádegi og verður sýndur í beinni útsendingu á Sport TV.  Hægt verður einnig að fylgjast með helstu atriðum leiksins á Facebook síðu KSÍ.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög