Landslið

U19 landslið kvenna

U19 kvenna - Leikmenn valdir fyrir tvo leiki gegn Færeyjum - 16.2.2015

Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið leikmenn fyrir tvo vináttulandsleiki gegn A landsliði Færeyja.  Leikirnir fara fram hér á landi, í Reykjaneshöllinni föstudaginn 20. febrúar og í Akraneshöllinni, sunnudaginn 22. febrúar.

Lesa meira
 
Æfing á Möltu

Æfingar um helgina hjá A kvenna og U17 kvenna - 16.2.2015

Um komandi helgi verða æfingar hjá A kvenna og U17 kvenna og verða æfingarnar í Egilshöllinni og Kórnum.  Landsliðsþjálfararnir, Freyr Alexandersson og Úlfar Hinriksson, hafa valið leikmenn fyrir þessar æfingar og má sjá lista þeirra hér að neðan. Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög