Landslið

U21-karla-byrjunarlidid-gegn-Hvit-Russum

U21 karla – Vináttulandsleikur gegn Rúmenum 26. mars - 19.2.2015

Knattspyrnusambönd Íslands og Rúmeníu hafa komst að samkomulagi um að U21 karlalandslið þjóðanna leiki vináttulandsleik ytra, þann 26. mars næstkomandi.  Leikið verður á Trans-Sil vellinum í Targu Mures.  Í samkomulaginu felst einnig að þjóðirnar leiki annan vináttulandsleik í sama aldursflokki hér á landi árið 2016 eða 2017. Lesa meira
 
Byrjunarlið U19 kvenna gegn Færeyjum á undirbúningsmóti UEFA

U19 kvenna - Tveir vináttulandsleikir gegn A landsliði Færeyja - 19.2.2015

Stelpurnar í U19 munu leika tvo vináttulandsleiki gegn A landsliði Færeyja en leikirnir fara fram á föstudag og sunnudag.  Fyrri leikurinn fer fram í Reykjaneshöll, föstudaginn 20. febrúar kl. 16:00 en sá seinni í Akraneshöllinni, sunnudaginn 22. febrúar kl. 19:00.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög