Landslið

Marki fagnað hjá U19 kvenna í leik gegn A landsliði Færeyja í Fífunni 22. febrúar 2015

U19 kvenna - Aftur fimm marka sigur á Færeyjum - 22.2.2015

Stelpurnar í U19 unnu í dag A landslið Færeyja en þetta var seinni vináttulandsleikur liðanna á þremur dögum.  Lokatölur urðu 6 - 1 fyrir Ísland eftir að staðan í leikhléi hafði verið jöfn, 1 - 1.  Leikurinn átti upphaflega að fara fram í Akraneshöllinni í kvöld en vegna veðurskilyrða og færðar var ákveðið að færa leikinn í Fífuna. Lesa meira
 
U19 landslið kvenna

U19 kvenna - Leikurinn gegn Færeyjum færður í Fífuna - 22.2.2015

Vegna veðurútlits hefur verið ákveðið að seinni vináttulandsleikur U19 kvennalandsliðs Íslands og A landsliðs Færeyja fari fram í Fífunni í dag, sunnudaginn 22. febrúar,  kl. 17:00.  Leikurinn var fyrirhugaður í Akraneshöllinni kl. 19:00.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög