Landslið

U17 karla 2015 - Ísland-N. Írland í Kórnum

Úrtaksæfingar U19 og U17 karla um komandi helgi - 23.2.2015

Um komandi helgi fara fram úrtaksæfingar fyrir U17 og U19 landslið karla.  Æft verður í Kórnum í Kópavogi og Egilshöll í Reykjavík og hafa rúmlega 70 leikmenn frá félögum víðs vegar af landinu verið boðaðir til æfinganna, sem fara fram undir stjórn landsliðsþjálfara liðanna. Lesa meira
 

A kvenna - Hópurinn fyrir Algarve tilkynntur - 23.2.2015

Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt hópinn sem leikur á Algarve mótinu sem fram fer 4. - 11. mars næstkomandi.  Freyr velur 23 leikmenn í hópinn og þar af eru tveir nýliðar.  Margrét Lára Viðarsdóttir er leikreyndasti leikmaður hópsins og snýr nú aftur eftir hlé.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög