Landslið

Freyr Alexandersson

Algarve 2015 - Undirbúningur fyrir Noregsleikinn - 5.3.2015

Íslenska liðið æfði tvisvar sinnum í dag en hópurinn undirbýr sig undir leikinn gegn Noregi á morgun, föstudaginn 6. mars.  Þeir leikmenn sem mest léku í gær gegn Sviss tóku því frekar rólega á fyrri æfingunni á meðan aðrir leikmenn tóku vel á því.  Allir leikmenn voru með á æfingunni nema Katrín Ómarsdóttir. Lesa meira
 
Æfing á Algarve

Algarve 2015 - Guðrún Arnardóttir kölluð í hópinn - 5.3.2015

Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, hefur kallað Guðrúnu Arnardóttur inn í landsliðshópinn sem tekur þátt um þessar mundir á Algarve mótinu.  Guðrún kemur í stað Katrínar Ómarsdóttur sem ekki mun leika á mótinu.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög