Landslið

Byrjunarlið Íslands gegn Noregi á Algarver

Algarve 2015 - Eins marks tap gegn Noregi - 6.3.2015

Íslenska kvennalandsliðið beið lægri hlut gegn Noregi í kvöld á Algarve mótinu en þetta var annar leikur liðsins.  Lokatölur urðu 1 - 0 fyrir Noreg og kom markið strax á 9. mínútu leiksins.  Lokaleikur Íslands í riðlinum verður gegn Bandaríkjunum á mánudaginn

Lesa meira
 
Byrjunarliðið gegn Sviss á Algarve 2015

Algarve 2015 - Byrjunarliðið sem mætir Norðmönnum - 6.3.2015

Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Noregi í Lagos  í kvöld á Algarve mótinu og hefst leikurinn kl. 18:00.  Þetta er annar leikur liðsins á mótinu en fyrsti leikurinn var gegn Sviss, á sama velli, og tapaðist 0 - 2. Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög