Landslið

Byrjunarlið Íslands gegn Noregi á Algarver

Algarve 2015 - Markalaust jafntefli gegn Bandaríkjunum - 9.3.2015

Íslenska kvennalandsliðið náði frábærum úrslitum í kvöld í lokaleik riðilsins á Algarve mótinu en leikið var í Lagos.  Markalaust jafntefli varð niðurstaðan en Bandaríkin leika engu að síður til úrslita á mótinu, gegn Frökkum.  Ísland mun að öllum líkindum leika gegn Japan um níunda sætið en ekki hefur verið tilkynntur leikstaður og tími. Lesa meira
 
Byrjunarlið Íslands gegn Noregi á Algarver

Algarve 2015 - Leikið gegn Bandaríkjunum í kvöld - 9.3.2015

Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Bandaríkjunum í síðast leik liðsins í riðlakeppni Algarve mótsins. Leikurinn hefst kl. 17:30 að íslenskum tíma en Bandaríkin hafa unnið báða sína leiki til þessa í riðlinum. Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög