Landslið

U17 landslið kvenna til Dublin - 12.3.2015

U17 landslið kvenna leikur tvo vináttuleiki við Íra í mars og eru þeir leikir hluti af undirbúningi liðsins fyrir úrslitakeppni EM U17 kvenna sem fram fer hér á landi næsta sumar. Úlfar Hinriksson, þjálfari liðsins, hefur valið 18 manna hóp í verkefnið.

Lesa meira
 
Byrjunarlið Íslands gegn Noregi á Algarver

Algarve 2015 - Ísland í 10. sæti - 12.3.2015

Íslenska kvennalandsliðið beið lægri hlut gegn heimsmeisturum Japans í lokaleik sínum á Algarve mótinu.  Lokatölur urðu 2 - 0 fyrir Japan eftir að markalaust hafði verið í leikhléi.  Ísland endaði því í 10. sæti á mótinu. Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög