Landslið

Hópurinn sem mætir Kasakstan - 20.3.2015

Landsliðshópurinn sem leikur við Kasakstan í undankeppni EM 2016 var tilkynntur í hádeginu. Eiður Smári Guðjohnsen kemur aftur í hópinn sem og Haukur Heiðar Hauksson, leikmaður AIK, en hann tekur sæti Thedórs Elmars Bjarnasonar sem er meiddur.

Lesa meira
 
Byrjunarlið U17 karla í vináttulandsleik gegn Norður Írum í Kórnum 10. febrúar 2015

U17 karla og kvenna í eldlínunni á laugardaginn - 20.3.2015

Bæði karla- og kvennalið okkar í aldursflokki U17 verða í eldlínunni á morgun, laugardaginn 21. mars.  Strákarnir leika í milliriðli EM gegn Austurríki kl. 10:00. Stelpurnar eru í óða önn að undirbúa sig fyrir úrslitakeppni EM U17 kvenna. Þær leika tvo leiki gegn Írum í þessari ferð og fer fyrri leikurinn fram á morgun, laugardaginn 21. mars og hefst kl. 15:00.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög