Landslið

U17 karla - Naumt tap gegn Austurríki - 22.3.2015

U17 ára landslið karla tapaði 1-0 gegn Austurríki í milliriðli vegna EM en leikirnir fara fram í Rússlandi. Eina mark leiksins kom úr vítaspyrnu í fyrri hálfleik.

Lesa meira
 

U17 kvenna - Tap í báðum leikjunum gegn Írum - 22.3.2015

Íslenska U17 ára landslið kvenna tapaði 1-0 gegn Írum i seinni leik liðanna sem fram fór í dag. Ekkert mark var skorað í fyrri hálfleik en Írar náði að skora sigurmarkið í seinni hálfleiknum.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög