Landslið

A karla í Kasakstan

A landslið karla mætt til Astana - 24.3.2015

A landslið karla er mætt til Astana í Kasakstan þar sem leikið verður við heimamenn í undankeppni EM 2016 á laugardag.  Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari var í viðtali við KSÍ TV í dag, þar sem hann fór yfir undirbúning liðsins, þýðingu næstu leikja í riðlinum og ýmislegt fleira. Lesa meira
 
Byrjunarliðið gegn Sviss á Algarve 2015

A kvenna - Hópurinn sem mætir Hollandi í vináttulandsleik - 24.3.2015

Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt hópinn sem mætir Hollendingum í vináttulandsleik, laugardaginn 4. apríl næstkomandi.  Leikið verður í Kórnum og hefst leikurinn kl. 14:00.  Þetta verður í áttunda skiptið sem þjóðirnar eigast við hjá A landsliði kvenna en Ísland hefur fimm sinnum farið með sigur af hólmi í viðureignunum hingað til, einu sinni hefur orðið jafntefli og einu sinni hefur Holland haft betur. Lesa meira
 
Byrjunarlið Íslands gegn Suður Kóreu á Ólympíuleikjum ungmenna í Nanjing

Úrtaksæfingar hjá U17 karla um komandi helgi - 24.3.2015

Um komandi helgi fara fram úrtaksæfingar hjá U17 karla og verða æfingar í Kórnum og Egilshöll.  Halldór Björnsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið 25 leikmenn fyrir þessar æfingar og koma þeir frá frá 13 félögum.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög