Landslið

Ísland - Holland 2014

Þrír leikir í riðlinum á laugardag - 25.3.2015

Eins og knattspyrnuáhugafólki er eflaust kunnugt um mætast Kasakstan og ísland í undankeppni EM karlalandsliða 2016 á laugardag.  Sama dag mætast hinar þjóðirnar í riðlinum - annars vegar Tékkland og Lettland, hins vegar Holland og Tyrkland. Lesa meira
 
Tasos Sidiropoulos

Grískur dómari á leik Kasakstans og Íslands - 25.3.2015

UEFA hefur gefið út lista dómara fyrir næstu umferð í undankeppni EM karlalandsliða 2016.  Dómarinn í leik Kasakstans og Íslands heitir Tasos Sidiropoulos og kemur frá Grikklandi.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög