Landslið

A landslið kvenna

A kvenna - Ísland stendur í stað á heimslista FIFA - 27.3.2015

Íslenska kvennalandsliðið stendur í stað á nýjum heimslista FIFA en hann var birtur í morgunsárið. Ísland er áfram í 20. sæti listans en hæst komst liðið í 15. sætið árin 2011 og 2012.

Lesa meira
 

Kasakstan keppir á 25 milljarða velli - 27.3.2015

Veðurspáin fyrir leik Kasakstan og Íslands er ekkert sérstaklega gæfuleg. Búist er við um 11 gráðu frosti í Astana, höfuðborg Kasakstan, þegar leikur liðanna fer fram sem undir venjulegum kringumstæðum hefði kallað fram ákveðin vandamál.

Lesa meira
 

U21 landsliðið tapaði gegn Rúmenum - 27.3.2015

Íslenska karlalandsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri tapaði 3-0 gegn Rúmenum í vináttuleik sem fram fór ytra í gær. Eins og tölurnar gefa til kynna þá var rúmenska liðið öflugra í leiknum en íslensku strákarnir hefðu getað skorað með smá heppni.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög