Landslið

Byrjunarlið Íslands gegn Eistlandi

Jafntefli í fjörugum leik í Tallinn - 31.3.2015

A landslið karla lék í kvöld, þriðjudagskvöld, gegn Eistlendingum á heimavelli þeirra í Tallinn.  Niðurstaðan var 1-1 jafntefli í fjörugum leik þar sem bæði lið fengu fjölmörg marktækifæri og áhorfendur fengu svo sannarlega mikið fyrir peninginn.

Lesa meira
 
Lars Lagerbäck

Lars:  Sanngjörn úrslit - 31.3.2015

Lars Lagerbäck, annar þjálfari A landsliðs karla, sat fyrir svörum á fjölmiðlafundi að loknum vináttulandsleik Eistlands og Íslands í Tallinn í kvöld, þriðjudagskvöld.  Lars sagði leikinn hafa verið opinn og sérlega fjörugan fyrir áhorfendur og að úrslitin, 1-1 jafntefli, hefðu verið sanngjörn. Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög