Landslið
Byrjunarlið Íslands gegn Norður Írum á undirbúningsmóti UEFA í Belfast

U17 kvenna - Tveir hópar á æfingum 11. - 12. apríl

Æfingar fara fram í Kórnum og Egilshöll

1.4.2015

Úlfar Hinrikson, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið tvo hópa fyrir úrtaksæfingar sem fram fara dagana 11. og 12. apríl.  Æfingarnar verða í Kórnum og í Egilshöll og má sjá nafnalista þeirra leikmanna sem eru boðaðir hér að neðan.

Úrtaksæfingar 11. - 12. apríl


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög