Landslið

U19 kvenna vann góðan sigur á Rúmeníu - 9.4.2015

Íslenska U19 lið kvenna vann í dag 3-0 sigur á Rúmeníu í seinasta leik liðsins í milliriðli vegna EM. Íslenska liðið var sterkari aðilinn í leiknum og náði að enda leik sinn í milliriðli með góðum sigri.

Lesa meira
 
Coca-Cola styrkleikalisti FIFA fyrir karlalandslið

Styrkleikalisti FIFA - Karlalandsliðið í 38. sæti - 9.4.2015

Íslenska karlalandsliðið er í 38. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem gefinn var út í morgun.  Ísland fellur niður um 3 sæti frá síðasta lista en Þjóðverjar eru sem fyrr í efsta sæti listans og Argentína er í öðru sæti. Lesa meira
 

Byrjunarlið Íslands gegn Rúmenum  | UPPFÆRT - 9.4.2015

Íslenska U19 ára landslið kvenna leikur við Rúmeníu í milliriðli fyrir EM í dag en leikurinn fer fram í Frakklandi.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög