Landslið

uefa-logo-biglandscape

Frábær endurkoma U17 karla gegn Norður-Írum - 19.4.2015

U17 landslið karla lék í dag, sunnudag, annan leik sinn í undirbúningsmóti UEFA sem fram fer í Færeyjum.  Mótherjar dagsins voru Norður-írar, sem byrjuðu leikinn af miklum krafti og skoruðu tvö mörk strax á fyrstu 5 mínútunum.  Okkar drengir sýndu frábæran karakter og hófu endurkomu sem lauk með 3-2 sigri Íslands. Lesa meira
 
U17 landslið karla

U17 karla mætir Norður-Írlandi í dag - 19.4.2015

U17 lið karla leikur um helgina í undirbúningsmóti UEFA í Færeyjum um helgina.  Sigur vannst á Wales í fyrsta leik og í dag, sunnudag, er leikið gegn Norður-Írlandi kl. 12:00 að íslenskum tíma.  Fréttir af framvindu mála,byrjunarliðið og fleira, eru á Facebook-síðu KSÍ. Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög