Landslið

U17 kvenna með stórsigur á Norður Írum - 24.4.2015

U17 ára lið kvenna vann í dag góðan 7-0 sigur á Norður Írlandi á æfingarmóti í Færeyjum. Íslenska liðið var mun betra eins og tölurnar gefa til kynna en lokatölur urðu 7-0 sigur íslenska liðsins.

Lesa meira
 
UEFA EM U17 kvenna

Dregið í riðla í ráðhúsi Reykjavíkur 29. apríl - 24.4.2015

Úrslitakeppni EM U17 landsliða kvenna fer fram hér á landi í sumar, nánar tiltekið dagana 22. júní til 4. júlí.  Um er að ræða gríðarlega umfangsmikið verkefni og er fyrsti stóri viðburðurinn vegna þessa móts á dagskrá miðvikudaginn 29. apríl, en þá verður dregið í riðla í ráðhúsi Reykjavíkur.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög