Landslið

Soubeyrand: "Komum hingað til að vinna mótið" - 29.4.2015

Sandrine Soubeyrand er þjálfari U17 kvennalandsliðs Frakklands, sem er á meðal keppnisliða í úrslitakeppni EM hér á landi í sumar.  Soubeyrand, sem á að baki heila 198 A-landsleiki fyrir þjóð sína, ræddi við vefsíðu KSÍ eftir dráttinn í riðla, sem fram fór í ráðhúsi Reykjavíkur í dag, miðvikudag.

Lesa meira
 
Dregið í EM U17 kvenna 2015

Ísland í riðli með ríkjandi Evrópumeisturum - 29.4.2015

Dregið var í riðla í úrslitakeppni EM U17 kvenna í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag, miðvikudag, en eins og kynnt hefur verið fer keppnin fram hér á landi í sumar, nánar tiltekið dagana 22. júní til 4. júlí.  Ísland er í A-riðli ásamt ríkjandi meisturum Þjóðverja, Spánverjum og Englendingum.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög