Landslið

Dregið í EM U17 kvenna 2015

Leikjaniðurröðun í úrslitakeppni EM U17 kvenna - 7.5.2015

Leikjaniðurröðun í úrslitakeppni EM U17 kvenna, sem fram fer hér á landi 22. júní til 4. júlí, liggur nú fyrir, en sem kunnugt er var dregið í riðla í Ráðhúsi Reykjavíkur í síðustu viku.  Ísland leikur í A-riðli ásamt Þýskalandi, Spáni og Englandi. Lesa meira
 
Gylfi Þór Sigurðsson

Ísland stendur í stað á heimslista FIFA - 7.5.2015

Ísland er ennþá í 38. sæti á heimslista FIFA sem birtur var í dag. Ísland lék tvo leiki á árinu en annar var 3-0 sigur á Kasakstan í Astana og svo 1-1 jafntefli gegn Eistlandi í lok mars. Efstu 17 sætin breytast ekki að þessu sinni og heilt yfir eru litlar breytingar á listanum.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög