Landslið

UEFA EURO 2016

Viltu starfa við úrslitakeppni EM 2016? - 1.6.2015

Opnað hefur verið fyrir umsóknir vegna sjálfboðaliðastarfs við úrslitakeppni EM karlalandsliða 2016, en keppnin fer fram í Frakklandi sumarið 2016.  Alls munu um 6.500 sjálfboðaliðar starfa við mótið, sem fer fram í 10 borgum víðs vegar um Frakkland. 

Lesa meira
 
Úlfar Hinriksson

U17 landsliðshópur kvenna valinn - 1.6.2015

Úlfar Hinriksson hefur valið hóp leikmanna til æfinga með U17 landsliði kvenna. Æfingarnar fara fram 2. – 4. júní og eru liður í undirbúningi liðsins fyrir úrslitakeppni EM sem haldin verður á Íslandi 22. júní – 4. júlí í sumar.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög