Landslið

Íslenski landsliðshópurinn sem mætir Tékkum - 4.6.2015

Lars Lagerback og Heimir Hallgrímsson hafa tilkynnt landsliðshópinn fyrir leikinn gegn Tékkum á föstudaginn í næstu viku.

Lesa meira
 

Ísland upp um eitt sæti á heimslista FIFA - 4.6.2015

Ísland færðist upp um eitt sæti á heimslista FIFA sem birtur var í dag. Íslenska karlalandsliðið er núna í 37. sæti á listanum en liðið hefur ekki leikið neinn leik frá birtingu seinasta lista og eru því úrslit annarra leikja að hafa áhrif á stöðu íslenska liðsins.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög