Landslið

Frábær sigur á Tékkum - 12.6.2015

Ísland vann í kvöld frábæran 2-1 sigur á Tékkum í undankeppni EM. Leikurinn var uppgjör efstu liðanna í riðlinum en með sigrinum komst Ísland í toppsæti riðilsins.

Lesa meira
 

Byrjunarlið Íslands gegn Tékklandi - 12.6.2015

Landsliðsþjálfararnir Heimir Hallgrímsson og Lars Lägerback hafa tilkynnt byrjunarliðið gegn Tékklandi.

Lesa meira
 

Ný liðsmynd af A-landsliði karla - 12.6.2015

Ísland leikur í dag við Tékka í undankeppni EM. Við nýttum okkur aðeins tímann meðan strákarnir voru allir á landinu og smelltum nýrri hópmynd af strákunum okkar.

Lesa meira
 

Þriggja marka sigur á Makedóníu - 12.6.2015

Ísland U21 ára landsliðið vann í gær öruggan þriggja marka sigur, 3-0, á Makedóníu í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM. Markalaust var í hálfleik en íslenska liðið lék mun betur í seinni hálfleik og uppskar þrjú mörk.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög