Landslið

Lið Íslands sem leikur á Norðurlandamóti U17 kvenna - 18.6.2015

Úlfar Hinriksson hefur valið hóp leikmanna til að taka þátt í Norðurlandamóti U17 kvenna sem fram fer í Kolding í Danmörku, 28. júní – 5. júlí. Hópurinn kemur saman til æfinga laugardaginn 27. júní og verður staðsetning og tímasetning tilkynnt síðar.

Lesa meira
 

Upphitun fyrir leiki í EM U17 kvenna - 18.6.2015

Undankeppni EM U17 kvenna hefst á mánudag og eru leikstaðirnir þennan fyrsta leikdag Kópavogsvöllur og Grindavíkurvöllur. Fyrir hvern einasta leik í mótinu verður boðið upp á knattþrautir, hoppukastala, grillaðar pylsur og fleira skemmtilegt. Lesa meira
 
Ísland - Holland 2014

Tilkynning:  Afhendingu miða á Holland-Ísland seinkar - 18.6.2015

Kaupendur miða á Holland-Ísland í undankeppni EM A landsliða karla 2016 athugið: Afhendingu miða, sem átti að hefjast í dag, seinkar.  Miðarnir eru ekki komnir í hús, eru á leiðinni, og vonandi verður allt tilbúið í næstu viku.  Fylgist með hér á síðunni.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög