Landslið

U17 - Frakkar með fullt hús - 25.6.2015

Frakkar unnu sigur á Norðmönnum í úrslitakeppni EM U17 kvenna en leikið var á Laugardalsvelli í kvöld.  Lokatölur urðu 2 - 0 fyrir Frakka og komu bæði mörkin í fyrri hálfleik.  Frakkar hafa því tryggt sér sæti í undanúrslitum en Sviss og Noregur berjast um hitt undanúrslitasætið úr B-riðli Lesa meira
 

U17 - Englendingar höfðu betur á Akranesi - 25.6.2015

Íslensku stelpurnar í U17 léku í kvöld annan leik sinn í úrslitakeppni EM U17 kvenna.  Leikið var gegn Englandi á Akranesi og höfðu gestirnir betur, 1 - 3. Annað tap Íslands á mótinu og ljóst að liðið kemst ekki í undanúrslitin að þessu sinni.  Baráttan er hinsvegar hörð í A-riðli en England og Spánn hafa fjögur stig en Þýskaland er með þrjú.

Lesa meira
 

U17 - Spænskur stórsigur - 25.6.2015

Tveir leikir fóru fram í dag í úrslitakeppni U17 kvenna en leikið var á Akranesvelli og Laugardalsvelli.  Spánverjar unnu nokkuð óvæntan stórsigur á Þjóðverjum, 4 - 0 en á Laugardalsvelli dugði eitt mark Sviss  til að leggja Íra.

Lesa meira
 

U17 - Ísland mætir Englandi á Akranesi - 25.6.2015

Það er leikdagur á lokamóti U17. Fjórir skemmtilegir leikir í boði. Í dag, fimmtudag, er spilað á Akranesvelli og Laugardalsvelli en leikirnir sem áttu að fara fram á Víkingsvelli voru færðir á Laugardalsvöll vegna vallaraðstæðna.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög