Landslið

Glatt á hjalla þegar liðin á U17 skemmtu sér saman - 29.6.2015

Það var glatt á hjalla þegar leikmann allra liða á U17 hittust og áttu góða kvöldstund saman. Hérna eru myndir frá kvöldinu þar sem Jón Ragnar Jónson, fótboltamaður með meiru, átti stórleik.

Lesa meira
 

U17 - Ísland leikur við Svíþjóð á NM - 29.6.2015

U17 ára landslið kvenna lék seinasta leik sinn lokamóti U17 í gær, sunnudag. Það eru samt annað U17 kvennalið í eldlínunni en það tekur þátt á Norðurlandamóti sem hefst í dag í Danmörku. Íslenska liðið leikur við Svía í dag en liðið leikur svo við Noreg og Þýskaland en þessi lið erum með Íslandi í riðli B.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög