Landslið

U17 - Sviss mætir Spáni í úrslitaleiknum - 1.7.2015

Sviss leikur við Spán í úrslitaleik U17 kvenna en svissneska liðið vann 1-0 sigur á Þýskalandi í undanúrslitum. Sviss vann 1-0 sigur á Þýskalandi í undanúrslitum í spennandi leik.

Lesa meira
 

U17 - Spánn í úrslitin eftir vítakeppni - 1.7.2015

Spánn tryggði sér sæti í úrslitaleik EM U17 kvenna með sigri á Frökkum en leikurinn endaði í vítakeppni. Spánn vann samanlagt 5-4 eftir vítakeppnina og mætir því Sviss eða Þýskalandi í úrslitaleiknum.

Lesa meira
 

U17 - Tap gegn Noregi - 1.7.2015

Íslenska U17 lið kvenna sem leikur á Opna Norðurlandamótinu í Danmörku varð að sætta sig við 1-0 tap gegn Noregi. Leikurinn var jafn heilt yfir en norsku stelpurnar skoruðu markið sem skildi að lokum liðin að.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög