Landslið

Fjölmennum á úrslitaleik U17 kvenna - 3.7.2015

Úrslitaleikur í lokakeppni EM U17 kvenna fer fram á Valsvelli laugardaginn 4. júlí og verður blásið til leiks klukkan 16:00. Það verður frábær dagskrá fyrir leikinn og svo kemur í ljós hvort það verða Spánverjar eða Svisslendingar sem lyfta bikarnum í leikslok.

Lesa meira
 

U17 - Tap gegn Þýskalandi í baráttuleik - 3.7.2015

Íslenska U17 ára lið kvenna tapaði 2-1 gegn Þýskalandi í seinasta leik riðilsins á Opna Norðurlandamóti kvenna sem fram fer í Danmörku.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög