Landslið

Spánn Evrópumeistari U17 kvenna - 4.7.2015

Spánn vann í dag Sviss í úrslitaleik í lokamóti U17 kvenna en leikurinn endaði með 5-2 sigri spænska liðsins. Leikurinn var fjörugur og skemmtilegur eins og tölurnar gefa til kynna en svo fór að það var Spánn sem lyfti bikarnum í leikslok.

Lesa meira
 
U17 landslið kvenna

U17 lið kvenna hafnaði í sjöunda sæti á Opna NM - 4.7.2015

U17 landslið kvenna lék í dag, laugardag, um 7.-8. sætið á Opna Norðurlandamótinu, sem fram fer í Danmörku.  Leikið var gegn Englendingum og hófst hann kl. 08:30 að íslenskum tíma.  Skemmst er frá því að segja að Ísland vann 1-0 sigur og hafnaði því í sjöunda sæti á mótinu.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög