Landslið

757 áhorfendur mættu á úrslitaleikinn - 6.7.2015

Um liðna helgi lauk úrslitakeppni EM U17 kvenna, en eins og knattspyrnuáhugafólki er kunnugt um fór keppnin fram hér á landi.  Framkvæmd mótsins tókst í alla staði vel og er óhætt að segja að fjöldi áhorfenda á leikjum mótsins hafi verið framar vonum.  Flestir áhorfendur mættu á viðureign Spánar og Frakklands í undanúrslitum, eða 807.

Lesa meira
 
U17 landslið karla

29 leikmenn frá 14 félögum boðaðir á úrtaksæfingar U17 karla - 6.7.2015

Úrtaksæfingar fyrir U17 landslið karla fara fram við Kórinn í Kópavogi dagana 11. og 12. júlí næstkomandi.  Halldór Björnsson, þjálfari U17 karla, hefur boðað 29 leikmenn til æfinga og koma þeir frá 14 félögum. Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög