Landslið

Ósóttar miðapantanir á Holland-Ísland - 9.7.2015

Vegna ósóttra miða á leikinn Holland-Ísland í undankeppni EM 2016 er minnt á að þau sem keyptu miða á á midi.is geta komið og sótt miðana á skrifstofu KSÍ, milli kl. 9:00-16:00 virka daga til 10. júlí. Dagana 13.-17. júlí verða þeir afhentir kl. 09:00-12:00 og 13:00-16:00.  Lesa meira
 

A landslið karla í 23. sæti á FIFA listanum - 9.7.2015

A landslið karla er í sinni hæstu stöðu á styrkleikalista FIFA frá því mælingar hófust.  Á nýútgefnum lista er Ísland í 23. sæti af öllum aðildarþjóðum FIFA og ef einungis Evrópuþjóðir eru teknar með í reikninginn er Ísland númer 16 í röðinni og jafnframt efst Norðurlandaþjóða. Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög