Landslið

EM 2016 - Hvað gerist næst vegna miðakaupa á lokakeppnina? - 20.7.2015

Það styttist í lokakeppni EM 2016 sem haldin verður í Frakklandi. Í vor gafst fólki kostur á að sækja um miða á lokakeppnina í gegnum vef mótsins en síðan verður dregið úr umsóknum. Drátturinn fer fram í ágúst þrátt fyrir að ekki sé dregið í riðla mótsins fyrr en í desember.

Lesa meira
 

U17 karla - Hópurinn sem leikur á Norðurlandamótinu - 20.7.2015

Meðfylgjandi er U17 landsliðshópur Íslands sem leikur á Norðurlandamótinu í ár og verður haldið í Svíþjóð í byrjun ágúst.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög