Landslið

Heimir Hallgrímsson: Þetta hefði getað verið verra - 25.7.2015

Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari, var sæmilega brattur þegar rætt var við hann eftir dráttinn á HM í dag þar sem Ísland lenti með Króatíu, Úkraínu, Tyrklandi og Finnlandi í 5 liða riðli. Heimir segir riðilinn sterkan en Ísland hafi sýnt það í undankeppni EM að íslenska liðið getur veitt hvaða liði sem er verðuga mótspyrnu.

Lesa meira
 

Ísland í I-riðli í undankeppni HM - 25.7.2015

Dregið var í undankeppni HM karla í Rússlandi í dag. Ísland dróst með Úkraínu, Tyrklandi, Finnlandi og Króatíu en Ísland dróst í 5 liða riðil. Ísland var í potti 2 í drættinum og var því næst efsta styrkleikaflokki.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög