Landslið

U17 landslið karla

Þriggja marka sigur Svía á Opna NM - 4.8.2015

U17 landslið karla tapaði með þremur mörkum gegn engu þegar liðið mætti Svíþjóð í fyrsta leik á Opna Norðurlandamótinu í dag, þriðjudag.  Svíar eru ríkjandi Norðurlandameistarar og mótið í ár fer einmitt fram þar í landi, nánar tiltekið í Värmland. Lesa meira
 
U17 landslið karla

U17 karla mætir Svíum í fyrsta leik á Opna NM - 4.8.2015

U17 landslið karla hefur leik á Opna Norðurlandamótinu í dag, en leikið er í Svíþjóð.  Mótherjarnir eru heimamenn, sem eru ríkjandi meistarar, og hefst leikurinn kl. 14:30 að íslenskum tíma.  Byrjunarliðið hefur verið opinberað og má sjá það með því að smella hér að neðan.  Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög