Landslið

Tólfan

Vegleg dagskrá fyrir íslenska stuðningsmenn í Amsterdam - 20.8.2015

Stuðningssveitin Tólfan hefur skipulagt veglega dagskrá fyrir íslenska stuðningsmenn í tengslum við leik Hollands og Íslands í undankeppni EM karlalandsliða 2016, en liðin mætast í Amsterdam þann 3. september.  Á leikdegi er ætlunin að Íslendingar taki yfir Dam-torg og máli Amsterdam í bláum lit. Lesa meira
 

Ósóttir miðar á Holland-Ísland afhentir á skrifstofu KSÍ til og með 26. ágúst - 20.8.2015

Vegna ósóttra miða á leikinn Holland-Ísland í undankeppni EM karla 2016 er bent á að þau sem keyptu miða í gegnum midi.is geta sótt miðana á skrifstofu KSÍ á Laugardalsvelli, milli kl. 09:00-12:00 og 13:00-16:00 virka daga til og með miðvikudeginum 26. ágúst.  

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög