Landslið

A karla - Ólafur Ingi í hópinn en Emil verður ekki með

Emil Hallfreðsson er meiddur og leikur ekki gegn Hollandi

31.8.2015

Ólafur Ingi Skúlason, leikmaður tyrkneska liðsins Genclerbirligi, hefur verið kallaður í hópinn og kemur hann til Amsterdam í kvöld, mánudag. 

Emil Hallfreðsson, leikmaður Hellas Verona á Ítalíu, er meiddur og mun ekki taka þátt í leiknum gegn Hollandi. 


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög