Landslið

Afhending miða à Holland-Ísland - 1.9.2015

Þeir sem keyptu miða á leik Hollands og Íslands í undankeppni EM og hafa ekki þegar sótt þá geta nálgast miðana sína á miðvikudag og fimmtudag (leikdag) í Hollandi.

Lesa meira
 

U21 karla - Anton Ari í hópinn - Rúnar meiddur - 1.9.2015

Vegna meiðsla Rúnars Alex Rúnarsson kallar Eyjólfur Sverrisson þjálfari U21 karla Anton Ara Einarsson inn í landsliðhópinn gegn Frökkum og N-Írlandi.

Lesa meira
 

U19 kvenna æfir 3. september - 1.9.2015

Þórður Þórðarson landsliðsþjálfari U19 kvenna hefur valið hóp til að æfa 3. september á grasvellinum fyrir utan Kórinn. Æfingin hefst 16:30 en hún er liður í undirbúningi U19 liðsins fyrir undanriðil Evrópumótsins sem spilaður verður í Sviss 15. – 20. september.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög