Landslið

Rafræn leikskrá fyrir Ísland - Kasakstan - 4.9.2015

Það hefur ekki farið framhjá neinum að leikur Íslands og Kasakstan er á sunnudaginn. Það er komin út leikskrá fyrir leikinn þar sem mikilvæg atriði sem tengjast leiknum koma fram eins og með bílastæði, leikmannahópur og fleira.

Lesa meira
 

U19 kvenna á leið til Sviss - 4.9.2015

Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið 18 leikmenn í U19 landsliðið sem tekur þátt í undankeppni EM í Sviss 13. -21. október. Hér að neðan má sjá dagskrá landsliðsins og leikmannahópinn.

Lesa meira
 

U21 karla - Ísland mætir Frakklandi í dag - 4.9.2015

Íslenska U21 árs landslið karla leikur á morgun, laugardag, við Frakka í undankeppni EM. Leikurinn fer fram á Kópavogsvelli og hefst hann klukkan 14:00. Íslenska liðið hefur leikið einn leik í riðlinum en það var gegn Makedóníu þar sem íslenska liðið vann 3-0 sigur.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög