Landslið

ÍSLAND Á EM! - 6.9.2015

Ísland tryggði sér í kvöld sæti á lokakeppni EM í Frakklandi en liðið gerði markalaust jafntefli við Kasakstan á Laugardalsvelli. Það var ljóst fyrir leikinn að eitt stig myndi tryggja Íslandi sætið og eftir baráttuleik þá náðist það markmið.

Lesa meira
 

Óbreytt byrjunarlið Íslands - 6.9.2015

Þjálfarar A landsliðs karla, þeir Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck, gera enga breytingu á byrjunarliði Íslands frá leiknum við Hollendinga á fimmtudaginn.  Sama byrjunarlið verður á Laugardalsvellinum í kvöld og mætir þar Kasökum kl. 18:45.

Lesa meira
 

Tökum undir með lofsöngnum fyrir leik - 6.9.2015

Við búumst við góðri stemningu í stúkunum á leik Íslands og Kasakstan í kvöld. Stemningin hefur aukist til muna undanfarna leiki og má þakka frábærum liðsmönnum Tólfunnar fyrir sinn þátt í því en almennt er fólk farið að taka betur undir á meðan á leik stendur.

Lesa meira
 

Ísland mætir Kasakstan klukkan 18:45 - Mætum í bláu á völlinn!  - 6.9.2015

Íslenska A-landslið karla leikur í kvöld við Kasakstan í A-riðli undankeppni EM. Það er mikið undir í leiknum en með hagstæðum úrslitum getur íslenska liðið tryggt sér farseðli á lokakeppni EM í Frakklandi.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög