Landslið

U21 karla - Ísland mættir Norður Írum í dag, þriðjudag - 7.9.2015

Ísland leikur á morgun, þriðjudag, við Norður Íra í undankeppni U21 ára landsliða karla. Leikurinn er á Fylkisvelli og hefst hann klukkan 16:30. Íslenska liðið er í efsta sæti síns riðils eftir frækinn 3-2 sigur á Frakklandi á dögunum og getur liðið náð 9 stigum með sigri á Norður Írlandi.

Lesa meira
 

Miðar á EM í Frakklandi - 7.9.2015

KSÍ er byrjað að fá fyrirspurnir um miða á lokakeppni EM í Frakklandi. Það er skemmst frá því að segja að upplýsingar um miða á leiki Íslands liggja ekki fyrir. Riðlakeppnin mun klárast áður en einhverjar upplýsingar verða gefnar út að hálfu UEFA og mun KSÍ birta nánari upplýsingar þegar þær liggja fyrir.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög