Landslið

Fyrstu unglingalandsliðsmennirnir heiðraðir

Fyrsta unglingalandslið Íslands í knattspyrnu hyllt - 9.9.2015

Á leik Íslands og Kasakstan síðastliðinn sunnudag voru hylltir þeir kappar sem léku fyrsta unglingalandsleik Íslands, sem fram fór fyrir 50 árum.  Fyrirliði liðsins færði við sama tækifæri formanni KSÍ gjöf til minningar um leikinn. Lesa meira
 

A kvenna - Hópurinn sem mætir Slóvakíu og Hvíta Rússlandi - 9.9.2015

Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna, hefur valið leikmannahópinn sem mætir Slóvakíu í vináttuleik þann 17. september og Hvíta Rússlandi í undankeppni EM 2017 en leikurinn fer fram þann 22. september.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög