Landslið

Miðasala á Ísland – Lettland hefst föstudaginn 11. september kl. 12:00 - 10.9.2015

Laugardaginn 10. október tekur Ísland á móti Lettlandi í undankeppni EM A landsliða karla 2016 á Laugardalsvelli og hefst leikurinn kl. 16:00.  Miðasala á leikinn hefst kl. 12:00 á hádegi, föstudaginn 11. september, og fer fram í gegnum miðasölukerfi hjá midi.is Lesa meira
 

U17 karla - Æfingar um helgina - 10.9.2015

U17 ára landslið karla um æfa um komandi helgi en æft verður í Kórnum. Hér að neðan má sjá leikmannahópinn.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög