Landslið

European Qualifiers

Breyttur leikstaður í Tyrklandi - 11.9.2015

UEFA hefur, í samráði við Knattspyrnusambönd Tyrklands og Íslands, ákveðið að breyta leikstað fyrir leik Tyrklands og Íslands í undankeppni EM karla 2016 þann 13. október.  Til stóð að leika á nýjum leikvangi í borginni Bursa, en nú liggur fyrir að sá leikvangur verður ekki tilbúinn á tilsettum tíma. Lesa meira
 

Uppselt á Ísland - Lettland - 11.9.2015

Uppselt er á leik Íslands og Lettlands í undankeppni EM karlalandsliða 2016. Miðasala hófst á midi.is kl. 12:00 í dag, föstudag, eins og kynnt var á vef KSÍ í vikunni. Alls fóru um 5 þúsund miðar í sölu í dag og seldust þeir upp á um hálftíma.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög