Landslið

U19 kvenna - Stórsigur á Georgíu í fyrsta leik - 15.9.2015

U19 ára landslið kvenna byrjaði vel í forkeppni EM en liðið vann 6-1 sigur á Georgíu. Íslenska liðið komst í 3-0 í fyrri hálfleik en Georgía minnkaði muninn undir lok hálfleiksins. það sama var upp á teningnum í seinni hálfleik en þá skoraði Ísland 3 mörk og vann að lokum 6-1 sigur.

Lesa meira
 

U19 kvenna - Ísland mætir Georgíu - 15.9.2015

U19 ára landslið kvenna leikur í dag fyrsta leik sinn í undankeppni EM. Það er leikið í riðli og er Ísland með Georgíu, Grikklandi og Sviss í A-riðli. Tvö lið úr hverjum riðli fara áfram í næstu umferð og leika í apríl í næsta riðli.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög